Skóli Wiki
Advertisement

thumb|200 px|Fáni Búlgaríu

Búlgaría er land í suðausturevrópu við strönd svartahafs. Höfuðborgin er Sófia. Forsetinn heitir Georgi Parvanov og forsætisráðherran er Sergey Stanishev. Flatarmálið er 110.910 km2. Í Búlgaríu búa 7.537.929 manns. Gjaldmiðillinn er Lev.

Almennar upplýsingar[]

thumb|200 px|left|Hof í Búlgaríu Landið er tæplega 111 þúsund ferkílómetrar að stærð. Það er 600 kílómetrar á lengd og hæsti punktur landsins er 2945 metrar. Búlgaría á landamæri að Júgóslavíu, Rúmeníu Grikklandi, Tyrklandi og Svartahafi.

Í Búlgaríu búa margar þjóðir t.d. Búlgarar, Tyrkir, Rúmenar, Armenar og síaunar.

Trúarbrögð[]

78 prósent í rétttrúnaðarkirkjunni, 12 prósent múslimar, 5000 gyðingar og katólikkar.

Atvinnuvegir[]

Helstu atvinnuvegir eru iðnaður, matvælaframleiðsla og vefnaður. Skaldamerkibulg.png thumb|200 px|Skjaldamerki Búlgaríu

Heimildir[]

http://www.icelandonline.is/ferdaheimurisl/bulgaria.htm

http://is.wikipedia.org/wiki/B%C3%BAlgar%C3%ADa

Flokkur:Verkefni Krumma

Advertisement