Skóli Wiki
Advertisement

Eistland

Verkefnið fjallar um Eistland Axel og Alex eru að skrifa um Eistland. Við ákváðum að skrifa um Eistland


Eftir hrun Rússneska keisaradvegna Októberbyltingarinnar lýsti Eistland yfir sjálfstæði sínu þann 24. febrúar 1918. Landið var svo innlimað í Sovétríkin með valdi í júní 1940 og var það eitt af lýðveldum Sovétríkjanna til 20. ágúst 1991 er þau liðu undir lok og Eistland lýsti yfir sjálfstæði sínu á ný. Þjóðhátíðardagur Eistlendinga er 24. febrúar. Höfuðborgin heitir tallin

Tungumál þeirra er eistneska

Stjórnarfar er þingræði

Forsetinn er toomas hendrik ilves

Forsætisráðherra er andrus ansip

íbúafjöldinn er 1307605

trúarbrögð

Evangelical Lutheran 13.6%, Orthodox 12.8%, other Christian (including Methodist, Seventh-Day Adventist, Roman Catholic, Pentecostal) 1.4%, unaffiliated 34.1%, other and unspecified 32%, none 6.1% (2000 census)

Gjaldmiðill kroon

Advertisement