Skóli Wiki
Advertisement
Þjóðsöngur Ítalíu

250px

HÆ VIÐ HEITUM GABRIEL OG BJÖRN. VIÐ ÆTLUM AÐ FJALLA UM ÍTALIU .

Almennar upplýsingar[]

ÍTALÍA ER MJÖG FLOTT LAND OG LÍKA MARGIR ÍBÚAR. I ITALIU BÚA 58.103.000OG STÆRÐIN Á ITALIU ER 301.268 KM2 OG ÞAÐ FINST OKKUR MIKIÐ. BÍLANIR ERU MJÖG FLOTTIR ÞAR EINS OG FERRARI OG LAMBORGHINI.


thumb|124px|left|italski fáninn

Um Ítalíu[]

Ítalía er lýðvalda land

Þjóðsöngur: II Canto degli Italiani Höfuðborg: Róm Tungumál: Ítalska, einnig þýska í Suður-Týról og franska í Ágústdal Stofnað:17 mars 1861, en tóku lýðveldi árið 1 janúar 1948 Gjaldmiðill:Evra

thumb|250px|stærsta pizza i heimi

Matur[]

Á Ítalíu eru: Pizza, lasania og pasta er mjög vinsæll matur.

Saga[]

Ítalía barðist gegn þjóðverjum og austurríkisönnum í fyrri heimsstyraöldinni. Mussolini varð einræðisherra árið 1925 og ríkti semslíkur til 1943.

Íþróttir[]

Ítalía er frægt fyrir fótbolta og er það mjög vinsæl íþrótt þar en einnig er körfubolti vinsæll þar.

thumb|127px|left|hringleikhúsið í róm

Frægar byggingar[]

Skakki turninn í Pisa Vaticanið þar sem Páfinn á heima Colosseum Hringleikahúsið í róm

Heimildir[]

http://www.youtube.com/watch?v=g3KZKrX9AnE

http://www.icelandonline.is/ferdaheimurisl/italia.htm

http://www.eurotourism.com/it/is/ Flokkur:Verkefni Kría

Advertisement