Skóli Wiki
Advertisement

thumb|300 px|Hraunrennsli

Hvað veldur eldfjöllum ?[]

Inn í jörðinni er jarðkjarninn þar er rauð-heitt vökva steinn, kallað bergkvika. Eldfjöll verða þegar bergkvikan rís á yfirborð jarðar, sem lætur bólur af gasi birtast inn í því. Þetta gas getur valdið þrýstingur byggist í fjallinu, og að lokum springa. Þegar bergkvikan skýst út úr jörðinni og er kalla hraun.

Eru öðruvísi tegundir af eldfjöllum ?[]

thumb|200px|left Týpan af bergkviku í jörðinni getur búið til öðruvísi tegundir af eldgosum. Ef bergkvikan sé þunn, og gasið getur léttilega sloppið og þá mun ekki vera sprenging. Bergkvikan mun bara koma úr eldfjallinu og renna niður, eins og eldfjöllin í Hawaii og Mount Etna. En ef bergkvikan er þykk og klístruð þá getur gasið ekki sloppið og það byggst upp þangað til það springur. Þetta getur valdið skriði og senda stór ský af brennandi steinum og gasi, sem rústar öllu í kringum þau, eins og það fræga gosið hjá Mount St Helens og Montserrat. ég er gamall graður maður

Hvaða áhrif hafa eldfjöll ?[]

thumb|200px

  • Eldfjöll geta breytt veðrinu. Þau geta valdið rigningu, þrumum og eldingum. Eldfjöll geta líka haft lang tíma áhrif á loftslagið, gert heiminn kaldari.
  • Fljótt hreyfandi hraun getur drepið fólk og fallandi aska getur látið öndunina erfiða. Þau geta einnig dáið úthaf hungursneyði, eldum og jarðskjálftum sem getur tengst eldgosinu.
  • Hraun getur líka drepið plöntur og dýr. Mount St Helens eldgosið 1980. drap um 24.000 dýr innifalið 11.000 héra, 6.000 dádýr, 300 gaupa, 200 svarta birni og 15 fjallaljón.

Getum við spáð fyrir hvenær eldfjall á eftir að gjósa ?[]

thumb|200px|left Vísindamenn sem sérhæfa sig í eldfjöllum eru kallaðir eldfjallafræðingar. Þeir eru að varða betri að spá fyrir eldfjöllum. Mest áreiðanlega aðferðin er að hlusta á drunurnar í fjallinu. Þeir líta líka á breytingar í gösunum sem koma úr eldgosa fjöllunum, halli brekkunar, undarleikinn, hegðun dýrana á svæðinu. Dýr geta oft greint þegar gos er að fara koma, þau verða óróleg og áhyggjufull.

Hvaða eldfjall hefur drepið flest fólk ?[]

thumb|200px Eldgosið í Tambora, Indonesiu 1815, drap um 92,000 fólk. Gosið dreifði brennandi ösku í heiðhvolfið, sem kældi loftslaga jarðarinnar lengur en heilt ár. í sumum pörtum jarðarinnar, það ár var kallað ´árið án sumars´ því það var svo kalt. Tambora eyðilagði líka uppskeru, og leiddi til sjúkdóma og mengun vatns. þetta er vitlaust.

Gera eldfjöll eitthvað gott ?[]

thumb|200px|left Eldgosa aska er mjög góð fyrir jarðveg, svo plöntur vaxi hraðar og sterkara eftir Eldfjall. Eldgosa brekka semo er skilinn eftir gos er mjög brött, svo sjaldgæfar og fínlegar plöntur og dýr geta setið upp heimili og verið þar í vernd.

Eldfjalla málavextir[]

thumb|200px

  • Einn af hverjum 10 fólkum í heiminum búa á ´hættu baug´ virks eldfjalls.
  • Það eru 1510 ´virk´eldfjöll í heiminum. Eldfjallafræðingar eru ósammála þegar það er sagt er um 'virk´ en það hafa 1510 eldfjöll gosið á síðustu 10,000 árum, sem segir að þau eru virk í heimi eldfjalla. Það er hugsað að það sé miklu meira af eldfjöllum á hafsbotni.
  • Stæðsta eldfjall í heimi er Mauna Loa í Hawaii. Magn þess er um 80,000 teningslaga km.
  • Stundum er séð eldingar í eldgosa skyjum. Það er ekki skýrt afhverju þetta gerist en það gæti verið úthaf heitu ögnunum skellandi á hvor aðra, sem veldur stöðurafmagns hleðslu.
Kilauea Gos

250px

Heimildir[]

Upplýsingar og myndir voru fundnar á http://news.bbc.co.uk/cbbcnews/hi/find_out/guides/tech/volcanoes/newsid_1768000/1768595.stm og þýddar af Aroni Yngva.

Flokkur:Verkefni Tjalda

Advertisement