Skóli Wiki
Advertisement

thumb|298px|Finnland er dökkappelsínugult á myndinni

Hjalti og Kristófer unnu þetta verkefni um Finnland saman

Tungumál[]

er finnska.

Trúabrögð[]

84% eru mótmælundur, grísk-kaþólskir 1%,utan trúflokka 13,5%.

Gjaldmiðill[]

Evra.

Atvinnulíf[]

skóarhögg,iðnaður og landbúnaður.

Um Finnland[]

Landið er þakið þúsundum vatna. Fura er hinn náttúrulegi gróður í Finnlandi og nær 70% landsins er vaxin skógi. Sunnan heimskautsbaugs er Finnland láglendi þar sem hæsti staður er í 300 metra hæð. Stærsti hluti láglendisins er berglag sem þakið er þunnu moldarlagi og þar er að finna stærstan hluta akurlendis í Finnlandi.

Landbúnaður[]

Á norðurslóðum eru möguleikar til jarðræktar takmarkaðir vegna þess hve moldarlagið er þunnt og hitastigið lágt. Norðan heimskautsbaugsins eru fjallasvæði þar sem hæsti tindur er í 1300 metra hæð.

Heimildir[]

http://www.norden.org/web/1-1-fakta/is/1-1-2-2-finland.asp?lang=5

http://is.wikipedia.org/wiki/Mynd:EU_location_FIN.png

Flokkur:Verkefni Kjóa

Advertisement