FANDOM


Frumlifsöld

Steingervingur frá frumlífsöld

Valdís, Eyrós og Sara.

Verkefnið okkar fjallar um frumlífsöld sem hófst fyrir 544 milljónum árum en lauk fyrir 245 milljónum árum. Jarðsögur aldarinnar eru fimm, Frumlífsöldin er ein af þeim. Á frumlífsöldinni hófst Devóntímabilið tími jarðar en þar á undan hófst myndun jarðar á Upphafsöldinni. Á frumlífsöldinni þróuðust lífverur að því sem við erum núna. Til dæmis rétt fyrir Frumlífsöld urðu smásæjar lífverur í hafinu að svampdýrum og ormum.

EinkenniEdit

Helsta einkenni dýrafánu fornlífsaldar var ofgnótt skeldýra og dýra með ytri stoðgrind. Fornlífsöldinni er skipt í sex tímabil. Permtímabilið, Kolatímabilið, , Sílúrtímabilið, Ordóvísíumtímabilið og Kambríumtímabilið.

ÞróunEdit

Þróun meginlandskjarna er lítið þekkt í upphafi, en fyrir um 1300 milljóna ára er meginlandið Rodinia líklega myndað. Rodinia brotnaði síðan upp í smærri meginlandsfleka fyrir um 600 – 800 milljarða ára. Elsta berg á jörðinni er um 3960 milljóna ára gamalt og er frá upphafi þessara tíma. Eftir frumlífsaldirnar fór yfirborð jarðar að kólna. Þá myndaðist jarðskorpa úr basískri hraunkviku. Þegar hitastigið lækkaði nægilega til að vatnsgufa gæti myndast 374° og þannig myndaðist Vatnshvolfið. Vatnshvolfið færði smám saman mesta hluta yfirborðsjarða í kaf. Regnið kom í stað mikilli efnaveðrun á berginu og fljótlega jókst selta hafanna. Talið er að snemma á upphafsöld hafði orðið álíka sölt og þau eru núna.

HeimildirEdit

Landafræði handa unglingum

Vísendavefurinn

Jarðsaga

Einkenni Lífvera

Community content is available under CC-BY-SA unless otherwise noted.