Skóli Wiki
Advertisement

thumb|200 px|Fáni Grikklands

Almennar upplýsingar[]

Grikkland er 131.940 km 2 og það búa 10.940.000 íbúar þar (árið 2001). Grikkland nær yfir syðsta hluta Balkanskaga og á landamæri í norðri Að Albaníu, Makedóníu, Búlgaríu og Tyrklandi. Eitt af einkennum Grikklands er nálægð við sjóinn, en haf umlykur landið á þrjá vegu. Í austri liggur Grikkland að jónahafi, að miðjarðarhafi í suðri og Eyjahaf í vestri.


Matur, drykkir og fleira[]

Í grikklandi voru gerð mjög mikið af listaverkum af trúum sínum, og einnig á húsum. Grikkir fundu upp á hælaskóm og miklu meira! Í Grikklandi er ræktað mikið af ólífum,Grikkir eru líka frægir fyrir feta-ost og nota það á mikið eins og Pítsur,salat,fisk og margt annað.Þeir drekka vatn,vín 0.f.l

Trojustríð[]

thumb|left|200 px|Akropolis Sagan segir að hinn slægvitri Ódysseifur hafi bundið enda á trójustríðið sem staðið hafði í 10 ár. Akkear létu saman þeir væru að hverfa á brott en skildu eftir feikna stóran tréhest Við borgarmúra Trjóu ; höfðu hraustustu hermenn þeirra falið sig inni í honum. Hinir óforsjálu Trjóumenn drógu hestinn inn fyrir borgarmúrana. Næstu nótt klifruðu ,,sérsveitarnar” niður úr hestinum og opnuðu borgar hliðið fyrir félögum sínum. Borgin var hertekin á skammri stundu og gereyðilögð.


Ýmsar upplýsinar[]

Grikkland er í 2.sæti með að vera mestu reykjingarmenn með 35% í heiminum. Grikkir voru með fræga gyðju sem hét Helena en var kölluð Helena Fagra. Hún olli stríði milli manna þá. í Grikklandi búa 10.940.000 manns (s.s árið 2001). Grikkland er 131.940 km 2Alexander mikli[]

thumb|200 px|Alexander Mikli Alexander(3) var aðeins 20 ára þegar hann tók við konungsríkinu af pabba sínum. Alexander var vel undir búin því að pabbi hans var búin að kenna honum allt um að stjórna konungsríkinu og líka að berjast og margt fleira. Vorið 334 f.kr. hóf Alexander her ferðina miklu, fáum mánuðum síðan seinna var fyrsta orrustan haldin við ána Granikos. Alexander var á einu sviði mjög veikur fyrir. Þegar hann var sestur til hvíldar á kvöldin í góðum félagsskap liðsforingja sinna heiman frá Makedóníu, þá drakk hann oft vín í fullkomnu hófleysi.Undir áhrifum gerði hann eitt og annað sem hann síðar átti eftir að iðrast: Fræg frásögn þess eðlis er að Alexander hafi eitt sinn, kófdrukkinn, árið 328 f.kr. orðið svo ævareiður stórvini sínum Kleitos;sem bjargaði lífi hans í orrustunni við Granikos, en andmælti honum nú opinskátt, að hann hafði rekið hann í gegnum með spjóti. Einnig var það undir víns að Alexander lét kveikja í Persepolis.


Heimildir[]

Heimildir: Vísindavefurinn, lifandi vísindi,Fornmenning,frægar þjóðir(bók)o.f.l Myndir:google.is

Flokkur:Verkefni Kría

Advertisement