Skóli Wiki
Advertisement

Til hvers kort[]

Mikilvægt er að hafa kort til margskonar nota. Við notum til dæmis landakort til að ákveða akstursleið, siglingaleið ,flugleiða, vegstæði og gönguleiða svo eitthvað sé nefnt. Algengt er að skipta gerðum landakorta í tvennt staðfræðikort og þemakort.

Staðfræðikort[]

250 px|thumb|Staðfræðikort af Meðalfelli Staðfræðikort sýna landslagið og það sem þar er að finna. Á þeim sést hæð landsins, gróðurfar, byggð og fleira.

Staðfræðikort er venjuleg kort.

þemakort[]

250 px|thumb|left|Þema-kort sem sýnir kjördæmi á Íslandi

Þemakort, sem sýna ák þemu. Þau sína einhlut í einu. Þetta er þem kort þau eru oft í litþau sín t.d gróð, kjör, íbúafjölda og fleira. þemakortið sem hér sést kort af kjördæma skipan á Íslai.

Af hverju er ekki hægt að horfa á kort af allri jörðinni[]

Jörðin er hnöttótt og því ekki hægt að fletja hana út. Ef við reinum að seta kortið horn rétt þá verða löndin á heimsskautonum of stór eða öll lönd haf vitlausa lögun. En gott er að nota sérstakann hnött sem er með kort utan á sér þá er jörðinn alveg í réttri lögunn

GPS[]

thumb|right|150 px|GPS-tæki

Í dag er mikið orðið um að fólk noti gps í staðinn fyrir kort. Fólk notar það gjarnan til að rata og allt er svo tæknilegt að þú stimplar inn einhvern stað eða götu og númer þá færðu leiðbeiningar um stystu og fljótustu leiðina, þú færð líka nákvæmann komutíma. Einnig er gps settur á gröfur og jarðýtur til að vita hvar vegir eiga að liggja og í hvaða hæð þeir eiga að vera og svo frammvegis. Fjallgöngu menn not gps gjarnan til að rata og vita bestu leiðinna og svoleiðis.

Breiddarbaugar[]

Breiddabaugar eru margir hringir sem liggja hringinn í kringum jörðina í austur-vesturátt. Lengsti breiddarbaugurinn er í miðjunni og heitir miðbaugur, hann er um 40.000km á lengd. Breiddabaugar eru samhliða. Því nær toppnum á jörðinni sem hann er verður hann minni. Efst uppi er hann ekki nema bara punktur.

Lengdarbaugar[]

thumb|150 px|Tímabelti - lengdarbaugar Lengdar baugar eru alveg einsog breiddabaugar nema þeir fara í norður-suður átt. Lengdarbaugar eru alls 360. þeir eru ekki samhliða heldur fylgja sama munstri og geirar appelsínur. Núll-lengdarbaugurinn fer í gegnum Grenwich

Heimildir[]

Landafræði handa unglingum 1
http://landlysing.lmi.is/samples/medalfell50.jpg
http://www.lmi.is/pages/kort/okeypis-kort/okeypis-kort/nr/253653/
http://www.mobilewhack.com/images/garmin-nuvi-670-gps-unveiled.jpg

Ísland er stórasta land í heimi eins og Dorrit vinkona mín sagðI

Flokkur:Verkefni Tjalda

Advertisement