Skóli Wiki
Advertisement

thumb|200 px|Fáni Portúgals

Almennar upplýsingar[]

Það búa 10,676,910 manns í portugal. Höfuðborgin heitir lisbon. Það eru 3,549 milljónir manna með internetið

Konungdæmið[]

Kastalinn í guimarães, gjarnan kallaður vagga sjálfstæðis landsins.

Árið 711 réðust márar inn á skagann og gerðu þar með út um konungsríki vísigota. Margir fyrirmenn í röðum vísigota flúðu til hálendis Asturias-héraðs(þar sem nú er Spánn) þaðan sem þeir ráðgerðu aðm endurheimta landið úr höndum mára.

Árið 868 náði Vímara Peres greifi yfirráðum á landsvæðinu milli Minho og Douro ánna (þar á meðal yfir þeirri borg sem varð fyrsta höfuðborg landsins, Portucale - þar sem í dag er borgin Porto). Landið varð þar með þekkt Portugale (þ.e. Portúgal). thumb|200 px|left|Kastali í Portúgal thumb|200 px|Skjaldamerki Portúgals

Portúgalar líta svo á að þeir hafi öðlast sjálfstæði þann 24. júní 1128, í São Mamede Bardaganum þar sem her afonso I barðist við her móður sinnar og elskuhuga hennar. Her Afonso vann bardagann og Afonso titlaði sig ,Prinsinn af Portúgal. Þann 5. október 1143 var Portúgal svo formlega viðurkennt sem land. Afonso hóf fljótlega sókn suður á bóginn með Það að markmiði að vinna landið úr höndum mára. Það var þó ekki fyrr en árið 1250 sem her Portúgala kom loks að ströndinni í Algarve, sem merkti að márar höfðu að lokum verið hraktir burt úr landinu. Mörg næstu ár átti landið í langvinnum stríðum við Kastillíu og eftir orrustuna við Aljubarrota, sem hefur orðið þekktastur af sjálfstæðisstríðum landsmanna, voru Portúgalar loks lausir við árásir frá austri. Sá sem stjórnaði her Portúgala í þeim bardaga, Jóhann af Aviz, var að honum loknum gerður

Heimildir[]

við fundum flestar upplýsinganna hjá www.wikipedia.is og sumar inná www.cia.gov heimasíðunni Flokkur:Verkefni Krumma

Advertisement