Skóli Wiki
Advertisement

thumb|338px|Fáni SvartfjallalandsVið heitum Máni Snær og Brynjar Ingi og erum saman í hópi í þessu verkefni. Við ætlum að fjalla um Svartfjallaland.

Staðsetning[]

Svartfjallaland er land í suðaustanverðri Evrópu á Balkanskaga. Landið á strönd að Adríahafi og landamæri að Króatíu, Bosníu og Hersegóvínu, Serbíu og Albaníu.

Saga[]

Svartfjallaland var hluti Júgóslavíu mestalla 20. öldina en hafði verið sjálfstætt áður. Eftir upplausn Júgóslavíu á 10. áratug 20. aldar voru einungis Svartfjallaland og Serbía eftir í ríkjasambandi, fyrst undir nafni Júgóslavíu en síðar sem Serbía og Svartfjallaland. Svartfellingar samþykktu í þjóðaratkvæðagreiðslu þann 21. maí 2006 að rjúfa sambandið við Serba og var sjálfstæði formlega lýst yfir 3. júní sama ár.


Ýmsar upplýsingar[]

Þjóðsöngur: Oj, svijetla majska zoro

Höfuðborg Hodgorica

Opinbert tungumál serbíska

gjaldmiðillinn er evra

Stjórnarfar[]

Forsætisráðherra er Milo Đukanović og forseti er Filip Vujanović


Mikilvægustu frídagar[]

1. janúar: nýársdagur

6. mars 2001, 23. febrúar 2002: Eid Al Adha

26. mars 2001, 15. mars 2002: hinn íslamski nýársdagur

1. maí: alþjóðadagur verkalýðsins

25. maí: sjálfstæðisdagurinn

4. júní 2001, 25. maí 2002: afmæli spámannsins

10. júní: herdagurinn

26. okt. 2000, 15. okt. 2001: Lailat al Miraj

16. desember 2001, 6. desember 2002: Eid Al Fitr


heimildir[]

http://brunnur.stjr.is/interpro/utanr/vur.nsf/pages/erl-upplserb.html

http://is.wikipedia.org/wiki/Svartfjallaland

Flokkur:Verkefni Kjóa

Advertisement