Skóli Wiki
No edit summary
Tags: Visual edit apiedit
 
(3 intermediate revisions by 2 users not shown)
Line 9: Line 9:
 
Ef klukkan er tólf að hádegi í London er hún sjö að morgni í New York og átta að kvöldi í Tókíó.
 
Ef klukkan er tólf að hádegi í London er hún sjö að morgni í New York og átta að kvöldi í Tókíó.
   
Jörðin er skipt yfirleitt í tímabelti sem spanna yfirleitt 15° hver í landafræðilegri lengd, .það er frá vestri til austurs. Það er um 1670 km við miðbaug . það er helmingi minna vegalengd á breiddarbaug 60° breiddar svo að dæmi sé tekið. Tímamunurinn milli tímabelta er 1 klukkustund
+
Jörðin er skipt yfirleitt í tímabelti sem spanna yfirleitt 15° hver í landafræðilegri lengd, .það er frá vestri til austurs. Það er um 1670 km við miðbaug . Það er helmingi minna vegalengd á breiddarbaug 60° breiddar svo að dæmi sé tekið. Tímamunurinn milli tímabelta er 1 klukkustund
   
 
[[Mynd:time-zone.gif|center|Tímabelti]]
 
[[Mynd:time-zone.gif|center|Tímabelti]]
Line 21: Line 21:
   
 
==Upplýsingar==
 
==Upplýsingar==
Við fengum upplýsingarnar um tímabelti á síðunni www.visindavefurinn.is og í bókinni Jörðin. Við þökkum fyrir okkur "Hjálmey Líf Árnadóttir" og "Ísafold Norðfjörð Angarsdóttir"
+
Við fengum upplýsingarnar um tímabelti á síðunni www.visindavefurinn.is og í bókinni Jörðin. Við þökkum fyrir okkur ''Hjálmey Líf Árnadóttir'' og ''Ísafold Norðfjörð Angarsdóttir''
  +
  +
[[Flokkur:Verkefni Tjalda]]

Latest revision as of 18:17, 16 May 2016

Einkenni tímabeltis[]

Það eru 24 tímabelti til á jörðinni. Þegar jörðin snýst kemur sólin upp á einum stað og sest á öðrum. Til þess að hádegi sé alltaf sem næst miðjum degi á hverjum stað er heiminum skipt upp í 24 tímabelti, eitt fyiri hverja klukkustund sólahrings. Flýta þarf klukkunni um eina klukkustund fyrir hvert tímabelti sem farið er um til austur en seinka um eina stund ef farið er í vestur. Ef klukkan er tólf að hádegi í London er hún sjö að morgni í New York og átta að kvöldi í Tókíó.

Jörðin er skipt yfirleitt í tímabelti sem spanna yfirleitt 15° hver í landafræðilegri lengd, .það er frá vestri til austurs. Það er um 1670 km við miðbaug . Það er helmingi minna vegalengd á breiddarbaug 60° breiddar svo að dæmi sé tekið. Tímamunurinn milli tímabelta er 1 klukkustund

center|Tímabelti

Spurning[]

Ef flugvél leggur af stað til ameríku kl 17:30 og lendir kl. 17:30 er þá klukkan alls staðar 17:30 í þar sem flugvélin flýgur yfir?

Svar[]

Svar við spurningunni er bæði já og nei .Hægt er að haga flugi þannig að sólartímin er sá sami alla leiðina. Staðartíminn sem menn lesa af klukkunni í flugvélinni eða á jörðinni fyrir neðan hana breytist ekki nema um hálftíma eða frá á leiðinni .Íraunverulegri flugvél er breytingin vafalaust meira en svo er flugið þá ekki miðað eingöngu við þetta.

Upplýsingar[]

Við fengum upplýsingarnar um tímabelti á síðunni www.visindavefurinn.is og í bókinni Jörðin. Við þökkum fyrir okkur Hjálmey Líf Árnadóttir og Ísafold Norðfjörð Angarsdóttir

Flokkur:Verkefni Tjalda