Skóli Wiki
Advertisement

Verkefnið fjallar um tunglið
Við heitum Ásthildur Ósk og Sigurlaug Ósk.

thumb|Tunglið Talið er víst að tunglið hafi myndast fyrir um 4.5 milljörðum ára.
Tunglið er fimmta stærsta tungl sólkerfsins á eftir Ganýmedesi (þvermál 5.262km),
Títan (5.150km), Kallistó (4.806km), og Íó (3.642km).
Þvermál tunglsins er 3.476 km eða um fjórðung af þvermáli jarðar.

Tunglið fer einn hring umhverfis jörðina á u.þ.b. einum mánuði og á hverri klukkustund færist það miðað við fastastjörnunar, um 0,5° á himinhvelfingunni, eða um fjarlægð sem er u.þ.b. jöfn sýndarþvermáli þess. Tunglmyrkvi verður þegar tunglið fer inn í alskugga jarðar, þ.a jörðin skyggir á sólu frá tunglinu séð.

thumb|Tunglið

Tölulegar upplýsingar Vægi

Meðalfjarlægð frá jörðu

384.400 km

Mesta fjarlægð frá jörðu

405.500 km

Minnsta fjarlægð frá jörðu

363.300 km

Miðskekkja brautar

405.500 km

Brautarhraði

1,2 km/s

Umferðartími miðað við fastastjörnur

27,322 dagar

Tunglmánuður

29,531 dagar

Möndulhalli

6,68°

Brautarhalli

5,15°

Þvermál

3.476 km

Þvermál (jörð = 1)

0,27

Massi

7,348 x 1022 kg

Massi (jörð = 1)

0,0123

Eðlismassi

3,340 g/m3

Lausnarhraði

2,4 km/s

Þyngdarhröðun við yfirborð (jörð = 1)

1,62 m/s2 (0,17 g)

Meðalyfirborðshiti

dagur

130°

nótt

Endurskinshlutfall

0,12

Sýndarbirtustig

Hornstærð

29.3' – 34.1'

thumb|Tunglið


Heimildir[]


http://visindavefur.hi.is/svar.asp?id=1652
http://is.wikipedia.org/wiki/Tungli%C3%B0
http://www.stjornuskodun.is/stjornuskodun/38-solkerfi/82-tunglie
Af hverju er himininn blár?

Flokkur:Verkefni Spóa

Advertisement